13:00
Jól á safninu

Starfsfólk Minjasafnsins á Akureyri velur nokkra safngripi sem draga fram sögur og minningar tengdar jólum liðinna tíma. Í þættinum er farið í Minjasafnshúsið, Davíðshús, Nonnahús og torfbæinn í Laufási.

Viðmælendur: Haraldur Þór Egilsson og Hörður Geirsson.

Upplestur á ljóði: Arnar Jónsson (upptaka úr safni Rúv).

Tónlist: Jólakvöld í flutningi Sigríðar Thorlacius.

Önnur tónlist í þættinum: Ýmis jólalög í flutningi Gunnars Gunnarssonar organista.

Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
,