19:00
Jólatónleikar útvarpsins

- Sónata nr. 6 í G-dúr BWV 1019 eftir Johann Sebastian Bach.
Jaap Schröder leikur á fiðlu og Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal.
-Brandenborgarkonsert nr. 4 í G-dúr BWV 1049 eftir Johann Sebastian Bach.
Einleikarar með Kammersveit Reykjavíkur eru Rut Ingólfsdóttir á fiðlu og flautuleikararnir Martial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir; Jaap Schröder stjórnar.
- Konsert í c-moll fyrir fiðlu RV 202 eftir Antonio Vivaldi.
Jaap Schröder leikur með og stjórnar Bachsveitinni í Skálholti.
- Konsert í F-dúr eftir Georg Philipp Telemann.
Bachsveitin í Skálholti leikur; einleikari á blokkflautu er Camilla Söderberg.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.