17:10
Húmar að jólum

Hátíðleg barokktónlist í aðdraganda jóla.

Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Halldór Bjarki Arnarson semballeikari flytja hátíðlega barokktónlist eftir Johann Sebastian Bach, Georg Philipp Telemann og François Couperin í nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
,