12:40
Krakkaheimskviður
Airbnb-bann í Barselóna og áhrif massatúrisma
Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Í þessum þætti Krakkaheimskviða ferðumst til Feneyja og Barselóna. Þar hafa heimamenn harðlega mótmælt ágangi ferðamanna og stjórnvöld reyna að finna lausnir. Hvað er Airbnb-bann og hvaða áhrif hefur massatúrisma? Fréttamaðurinn Ólöf Ragnarsdóttir er gestur þáttarins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,