19:45
Lesandi vikunnar
Þór Tulinius
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Þór Tulinius, leikari, leikstjóri, leikskáld, leiðsögumaður og nú rithöfundur. Við fengum hann til að segja okkur frá nýrri skáldsögu sinni, Sálnasafnarinn, og svo auðvitað því sem hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Þór talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Ilmurinn eftir Patrick Suskind

Jötunsteinn e. Andra Snær Magnússon

Bók vikunnar e. Snæbjörn Arngrímsson

Í skugga trjánna e. Guðrúnu Evu Mínervudóttur

Samuel Beckett og Harold Pinter

Er aðgengilegt til 09. nóvember 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,