17:03
Lestin
Konungssinnar í Kísildal #1 - Frumkvöðullinn
Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum í gær.

Frá því að hann tók við embætti forseta í Janúar hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.

Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.

Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.

Næstu vikurnar ætlum við að sökkva okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.

Í fyrsta þættinum fjöllum við um þýsk-amerísk-nýsjálenska fjárfestinn Peter Thiel, læriföður varaforsetans JD Vance og fyrsta áhrifamanninn úr Silicon Valley sem studdi við Donald Trump.

Það efni sem við notuðum við gerð þáttarins var meðal annars eftirfarandi:

Textar eftir Peter Thiel:

- Zero to One: Notes on Startups, Or How to Build the Future (2014)

- Education of a Libertarian (2009):

https://www.cato-unbound.org/2009/04/13/peter-thiel/education-libertarian/

- The Straussian Moment (2007):

https://gwern.net/doc/politics/2007-thiel.pdf

Viðtöl við Thiel:

- Triumph of the Counter-Elites (2024):

https://podcastnotes.org/honestly-with-bari-weiss/peter-thiel-on-the-triumph-of-the-counter-elites-honestly-with-bari-weiss/

- Peter Thiel is taking a break from democracy (2023):

https://www.theatlantic.com/politics/

archive/2023/11/peter-thiel-2024-election-politics-investing-life-views/675946/

- The state contains violence (2023):

https://www.youtube.com/watch?v=qh_nxwTwKrg

Umfjallanir blaðamanna um Thiel

- Ævisagan The Contrarian: Peter Thiel and Silicon Valley's Pursuit of Power (2019) eftir Max Chafkin.

- Inside the New Right, Where Peter Thiel Is Placing His Biggest Bets (2022):

https://www.vanityfair.com/news/2022/04/inside-the-new-right-where-peter-thiel-is-placing-his-biggest-bets

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,