Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal

Katie Buckley, Eva Ollikainen og Lotta Vennäkoski

Einleikarinn, hljómsveitarstjórinn og höfundurinn tala við Pétur Grétarsson um hörpukonsertinn Sigla eftir Lottu Vennäkoski.

Einnig ræðir Katie Buckley um hörpuna og fyrstu kynni sín af hljóðfærinu

Frumflutt

20. feb. 2025

Aðgengilegt til

21. maí 2025
Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal

Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal

Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins.

Þættir

,