Vesturfarar

Þáttur 9 af 10

Í þessum þætti liggur leiðin til Markerville þar sem við hittum olíumanninn Stephan Benediktson og bóndann Iris Bourne sem eru eftirlifandi barnabörn Stephans G. Stephanssonar.

Frumsýnt

19. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,