Vesturfarar

Gimli

Í öðrum þætti er fjallað um Gimli og Nýja Ísland og sagt frá fyrsta landnámshópnum í október 1875 og goðsögunni um hann. Viðmælendur Egils í þættinum eru Elva Simundsson, Tammy Axelsson, Óli Narfason, Robert T. Kristjansson, Lorna Tergesen, David Arnason og Maxine Ingalls.

Frumsýnt

31. ágúst 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,