Vesturfarar

Þáttur 4 af 10

Í þessum þætti segir Egill frá Guttormi J. Guttormssyni, höfuðskáldi Nýja-Íslands og fjallar meðal annars um bókmenntir, skáldbændur, varðstöðuna um íslenska tungu, örnefni og ættarnöfn. Viðmælendur Egils í þáttunum eru Erla Simundsson, David Gislason, Bill Valgardson, Margret Wishnowski, Birna Bjarnadóttir og Atli Ásmundsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. sept. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,