Vesturfarar

Þáttur 4 af 10

Í þessum þætti segir Egill frá Guttormi J. Guttormssyni, höfuðskáldi Nýja-Íslands og fjallar meðal annars um bókmenntir, skáldbændur, varðstöðuna um íslenska tungu, örnefni og ættarnöfn. Viðmælendur Egils í þáttunum eru Erla Simundsson, David Gislason, Bill Valgardson, Margret Wishnowski, Birna Bjarnadóttir og Atli Ásmundsson.

Frumsýnt

14. sept. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,