Vesturfarar

Þáttur 7 af 10

Í þessum þætti höldum við áfram skoða Winnipeg og heimsækjum meðal annars íslenskt hverfi. Viðmælendur Egils í þættinum eru Janis Olof Magnússon, Debbie Patterson, Guy Maddin, Arni Thorsteinsson og Robbie Rousseau.

Frumsýnt

5. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,