Vesturfarar

Þáttur 7 af 10

Í þessum þætti höldum við áfram skoða Winnipeg og heimsækjum meðal annars íslenskt hverfi. Viðmælendur Egils í þættinum eru Janis Olof Magnússon, Debbie Patterson, Guy Maddin, Arni Thorsteinsson og Robbie Rousseau.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,