Vesturfarar

Þáttur 8 af 10

Í þessum þætti ferðast Egill til Norður-Dakóta og fjallar meðal annars um flóðatímann, kirkjugarð hermanna, Stpehan G. Stephansson og Menningarfélagið. Viðmælendur Egils í þættinum eru Leslie Geir, Alfred Byron, John Johnson, Magnus Olafsson, Kristin Geir úr Dölum og Sunna Pam Furstenau.

Frumsýnt

12. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,