Vesturfarar

Riverton

Í þriðja þætti hittir Egill meðal annars Nelson Gerrard og skoðar hið mikla safn hans á Eyrarbakka við Winnipegvatn og kántrísöngvarann Roy Guðmundsson. Aðrir viðmælendur Egils í þættinum eru Harley Jonasson, Keith Eliasson og Wanda Anderson.

Frumsýnt

7. sept. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,