Útsvar 2014-2015

Ölfus - Seltjarnarnes

Í þessum þætti mætast lið Seltjarnarness og Ölfus.

Lið Seltjarnarness skipa Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Saga Ómarsdóttir sem vinnur hjá Icelandair og Karl Pétur Jónsson framkvæmdastjóri.

Lið Ölfuss skipa Ingibjörg Hjörleifsdóttir nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Hannes Stefánsson framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands og leiðsögumaður og Stefán Hannesson nemandi við Háskóla Íslands.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

13. mars 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,