Útsvar 2014-2015

Akranes - Reykjavík

Í þessum þætti mætast lið Akraness og Reykjavíkur.

Lið Akranes skipa Valgarður Lyngdal Jónsson grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, Vilborg Guðbjartsdóttir grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi og Vífill Atlason nemi.

Lið Reykjavíkur skipa Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur og Akraness, Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild og Vera Illugadóttir fréttamaður á Ríkisútvarpinu.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

6. feb. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,