Útsvar 2014-2015

Hafnarfjörður - Hornafjörður

Í þessum þætti mætast lið Hafnarfjarðar og Hornafjarðar. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, dagskrárgerðarkona.

Lið Hafnarfjarðar skipa Kristbjörn Gunnarsson ráðgjafi, Karl Guðmundsson markaðsstjóri og Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar.

Lið Hornafjörðarðar skipa Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur og forstöðumaður Hornafjarðarsafna, Friðbjörn Garðarsson lögfræðingur og Friðrik Rúnar Garðarsson læknir.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

12. des. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,