Útsvar 2014-2015

Rangárþing ytra - Skagafjörður

Í þessum þætti mætast lið Rangárþings ytra og Skagafjarðar.

Lið Rangárþings ytra skipa Hreinn Óskarsson skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins og Hekluskógum, Harpa Rún Kristjánsdóttir frá Hólum og Steinar Tómasson sem vinnur í grunnskólanum á Hellu.

Lið Skagafjarðar skipa Guðný Zoega fornleifafræðingur á Byggðasafni Skagfirðinga, Guðrún Rögnvaldardóttir framkvæmdastjóri Staðlaráðs Íslands og Vilhjálmur Egilsson rektor háskólans á Bifröst.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

16. jan. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,