Útsvar 2014-2015

Fljótsdalshérað - Árborg

Í þessum þætti mætast lið Fljótsdalshéraðs og Árborgar.

Lið Fljótsdalshéraðs skipa Eyjólfur Þorkelsson læknir, Þorsteinn Bergsson sauðfjárbóndi og þýðandi og Björg Björnsdóttir verkefnastjóri sveitasjórnarmála á Austurlandi.

Lið Árborgar skipa Hrafnkell Guðnason viðskiptafræðingur hjá Háskólafélagi Suðurlands og hrossabóndi á Glóru í Flóahreppi, Gísli Þór Axelsson læknanemi og Ragnheiður Inga Sigurgeirsdóttir framhaldsskólanemi við Fjölbrautarskóla Suðurlands.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

30. jan. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,