Útsvar 2014-2015

Ölfus - Stykkishólmur

Í þessum þætti mætast lið Ölfuss og Stykkishólms.

Lið Stykkishólms skipa Róbert Arnar Stefánsson héraðsmeistari og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Vesturlands, Anna Melsteð hjá margmiðlunarfyrirtækinu Anok og Magnús Aðalsteinn Sigurðsson minjavörður á Vesturlandi.

Lið Ölfuss skipa Ingibjörg Hjörleifsdóttir nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Hannes Stefánsson framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands og leiðsögumaður og Stefán Hannesson kvikmyndafræði- og íslenskunemi við HÍ.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

6. mars 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2014-2015

Útsvar 2014-2015

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,