Leikirnir okkar

Ísland – Danmörk á EM 2020

Eftir mögur ár mætti Ísland til Malmö og skellti Dönum með eftirminnilegum hætti. Aron Pálmarsson fór hamförum og leiddi Ísland til sigurs á Dönum, sem þá voru heimsmeistarar. Raunar hafa þeir verið heimsmeistarar síðan þá. Ekki nóg með Ísland hafi lagt herraþjóðina velli, heldur voru Danir slegnir svo út af laginu þeir féllu úr keppni eftir riðlakeppnina. Íslenska liðið komst í millriðil en þar lauk veislunni og 11. sætið varð niðurstaðan. Aron Pálmarsson var áður nefndur en auk hans léku stór hlutverk Guðjón Valur Sigurðsson, en þetta reyndist hans síðasta stórmót og það 22. í röðinni, Björgvin Páll Gústavsson, Bjarki Már Elísson og Kári Kristján Kristjánsson.

Frumsýnt

13. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Leikirnir okkar

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Þættir

,