Leikirnir okkar

Ísland – Danmörk á HM 1986

Eftirminnilegur stórsigur á Danmörku á heimsmeistaramótinu 1986 í Sviss. Ísland jafnaði á mótinu besta árangur liðsins frá upphafi á HM með 6. sætinu. Helstu hetjur liðsins þarna voru m.a. Alfreð Gíslason, Kristján Arason, Einar Þorvarðarson, Þorgils Óttar Mathiesen, Þorbjörn Jensson, Guðmundur Guðmundsson, Jakob Sigurðsson og margir, margir fleiri.

Frumsýnt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Leikirnir okkar

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Þættir

,