Ísland - Pólland í B-keppninni 1989
9. áratugurinn var sveiflukenndur hjá íslenska liðinu. Eftir velgengni á ÓL 1984 og HM 1986 voru væntingarnar skrúfaðar upp í 11 fyrir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Það fór illa. Væntingarnar…

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.