Ísland – Danmörk á EM 2020
Eftir mögur ár mætti Ísland til Malmö og skellti Dönum með eftirminnilegum hætti. Aron Pálmarsson fór hamförum og leiddi Ísland til sigurs á Dönum, sem þá voru heimsmeistarar. Raunar…

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.