Leikirnir okkar

Ísland – Egyptaland á HM 1997

Heimsmeistaramótið 1997 var haldið í Japan og þjóðin lét sig hafa það vakna um miðja nótt til horfa á íslenska liðið gera strandhögg á mótinu. Eftir dramatískan leik í 8-liða úrslitum varð það niðurstaðan íslenska liðið mætti Egyptalandi í leik um 5. sætið. Þarna voru stjörnur liðsins Valdimar Grímsson, Geir Sveinsson, Julian Duranona, Konráð Olavson, Ólafur Stefánsson og margir fleiri.

Frumsýnt

5. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Leikirnir okkar

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.

Þættir

,