Ísland – Þýskaland á EM 2002
Evrópumótið í Svíþjóð 2002 var fyrsta mót Guðmundar Guðmundssonar með íslenska liðið, og varð gæfuríkt. Liðið fór í undanúrslit EM í fyrsta sinn, og var það aðeins í annað sinn í sögunni…

Eftirminnilegir leikir íslenska karlalandsliðsins í handbolta í gegnum tíðina. Söguleg augnablik, óvæntir sigrar og leikir sem mótuðu handboltasögu þjóðarinnar.