Bátur
Í dag búa skaparar og keppendur til bát. Í lokin förum við í æsispennandi siglingakeppni. Hver vinnur og hver tapar? Er gott að vinna siglingakeppnina? Hvaða lið endar allt í slími?…
Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.