Kveikt á perunni

Dreka-kló

Krakkarnir búa til Dreka-kló á mettíma og í lokin keppa þau með drekana sína í æsispennandi drekabardaga.

Gula liðið:

Alex Róbertsson

Líney Ósk Pétursdóttir

Stuðningslið:

Matthías Ingi Magnússon

Christian Lind Gesse

Össur Rafnsson

Tómas Áki Egilsson

Andri Fannar Hreggviðsson

Henrý Daði Þórisson

Ellý Þórisdóttir

Arna Kristín Arnardóttir

Kristbjörg María Kjartansdóttir

Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir

Bláa liðið:

Arnar Elí Guðlaugsson

Anna Sigríður Kristjánsdóttir

Stuðningsliðið:

Bóas Màni Alfreðsson

Jóhann Kàri Þorsteinsson

Daði Snær Grétarsson

Sævar Steinn Hafsteinsson

Hilmar Ingi Hilmarsson

Þórhildur Þorsteinsdóttir

Ragnar Örn Pétursson

Karolína Thoroddsen

Nína María E. Valgarðsdóttir

Frumsýnt

18. mars 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,