Kveikt á perunni

Skrímsli og saga

Krakkarnir það svakalega verkefni búa til skrímsli. Þau þurfa velja einn úr klappliðinu sínu og klæða hann/hana í búning og semja svo sögu um þetta nýja skrímsli, og það allt á 10 mínútum. Stórhættulega spurningakeppnin er á sínum stað og sjálfsögðu hermikrákan og hljóðkútarnir. Skaparar og keppendur: Harpa Hrönn Geirdal Helgadóttir Heimir Guðjónsson Kormákur Flóki Klose Arney Jóhannsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

19. júní 2026
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,