Brúðuleikhús
Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til brúður og setja upp brúðuleikhússýningu fyrir okkur. En slímið er nú ekki langt undan og það er spennandi að sjá hvort það verður gula eða bláa…
Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.