Kveikt á perunni

Ofurhetjur

Í dag ætla þau Indiana Karítas Helgadóttir og Kiljan Valur Valgerðarson Holz keppa við Daníel Snæ Rodríguez og Hildi Karen Jónsdóttur. Verkefni þeirra er búa til ofurhetjubúninga og sögur um þær og fyrirsæturnar eru krakkarnir í klappliðunum þeirra. Hermikrákan og Hljóðkútarnir eru á sínum stað og sjálfsögðu endar allt í slími - en hver er það sem endar í slíminu og tekst þeim klára þetta risastóra verkefni?

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

,