Kveikt á perunni

Málverk og rammi

Krakkarnir þurfa svara spurningunum: Ertu hrædd/hræddur við eitthvað? Hver er uppáhalds liturinn þinn? Svo þurfa þau nefna eitt sagnorð. Þau mála svo mynd og smíða ramma utan um það.

Skaparar og keppendur eru: Elías Óli Tinnuson Björnsson, Óðinn Magnússon, Hrafnhildur Magnúsdóttir og Kolka Fenber Aleksander.

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

26. júní 2026
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,