Kveikt á perunni

Farartæki

Við búum til farartæki í Kveikt á perunni! En ætli við getum notað þau í lokin - það kemur í ljós, kannski ferðumst við aftur í tímann - hver veit? En eitt er víst keppnin hefur aldrei verið meira spennandi. Skaparar og keppendur. Gula liðið: Theodór Snær Björnsson Vigdís Karólína Elíasdóttir Bláa liðið: Viktor Benóný Benediktsson Ólína Stefánsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. júlí 2026
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,