10:00
Loforð

Íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna. Hanna og Baldur eru ósköp venjulegir krakkar í Reykjavík. Lífið tekur stakkaskiptum þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson.Leikarar: Andrea Birna Guðmundsdóttir, Lúkas Emil Johansen, Svandís Dóra Einarsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson. Framleiðsla: Hreyfimyndasmiðjan.

Baldur gerist sífellt einrænni og Hönnu líður æ verr tilfinningalega. Hanna kemst að því að Kristín vinkona hennar hefur lengi vitað af fyrirhuguðum skilnaði foreldra hennar.

Er aðgengilegt til 29. mars 2026.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,