Hringfarinn í Japan

Seinni hluti

Kristján og Ásdís Rósa sér aftur á strik eftir erfiðan hjóladag og nýr kafli ferðalagsins hefst. Forn menning og djúpstæð trú Japana setur mark sitt á upplifun þeirra, opnar skilningarvitin og fær þau til njóta ferðalagsins til hins ítrasta.

Frumsýnt

30. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringfarinn í Japan

Hringfarinn í Japan

Íslenskir heimildarþættir um ferðalag Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar, og Ásdísar Rósu, eiginkonu hans. Síðla árs 2023 ferðuðust þau á mótorhjóli um Japan. Ferðalagið reyndi á hjónin á ýmsa vegu og framandi venjur, menning og tungumál gerðu þeim erfitt fyrir. En smám saman lærðu þau á lífstaktinn og nutu ferðalagsins. Þegar upp var staðið reyndist Japan eitt eftirminnilegasta landið sem Hringfarinn hefur heimsótt.

Þættir

,