15:30
Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann
Jan Johansson - en liten film om en stor konstnär
Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann

Heimildarþáttur um sænska djasspíanóleikarann Jan Johansson sem lést árið 1968 aðeins 37 ára að aldri. Jan var áhrifamikill tónlistarmaður í heimalandi sínu og platan hans Jazz på svenska er mest selda djassplata allra tíma í Svíþjóð.

Er aðgengilegt til 29. janúar 2026.
Lengd: 29 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,