Fjölskyldur Merkurgötu og Hrauntúns etja kappi í skuggalegri keppni.
Lið Merkurgötu skipa Ronja, Hugi, Hrafnhildur og Joe.
Lið Hrauntúns skipa Fanný, Perla, Erla og Svanhvít
Dagskrárliðurinn er textaður.
Frumsýnt
3. nóv. 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Fjörskyldan
Fjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Þór Freysson.