15:30
Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann
Jan Johansson - en liten film om en stor konstnär
18:15
Húsó
Íslensk þáttaröð í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar. Hekla hefur verið inn og út af meðferðarstofnunum frá unglingsaldri. Þegar hún missir forræði yfir dóttur sinni gerir hún tilraun til að halda sig á beinu brautinni með því að skrá sig í Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Meðal leikenda eru Ebba Katrín Finnsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Katla Þórudóttir Njálsdóttir.
Hekla fær að hitta dóttur sína í fyrsta sinn síðan hún kom úr meðferð. Það lifnar í gömlum glæðum.
Er aðgengilegt til 14. nóvember 2026.
Lengd: 36 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.

