21:40
Viðskiptajöfurinn Joy
Joy
Viðskiptajöfurinn Joy

Bandarísk kvikmynd frá 2015 með Jennifer Lawrence, Bradley Cooper og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Joy Mangano sem fær sig fullsadda af lífinu sem hún lifir. Hún ákveður að leggja allt í sölurnar og stofna eigið fyrirtæki í kringum uppfinningar sínar. Jennifer Lawrence var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: David O. Russell.

Er aðgengilegt til 29. september 2025.
Lengd: 1 klst. 58 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,