Frímó

Hávamál og Sykurbomba

Í þættinum keppa Nóturnar á móti Nöggunum í æsispennandi keppni, þar sem keppt verður í þrautunum Hávamál og Sykurbomba.

Hávamál: Keppendur byrja á því brjóta saman skutlu, svo kasta þeir henni í háf. Ef þau hitta ekki þau í hana og reyna aftur. Fyrsta liðið til hitta báðum skutlunum í háfinn vinnur.

Sykurbomba: Keppandi slær í eldhússpaða til skjóta sykurpúða upp í loft sem hin keppandi grípur í plastglasi. Liðið sem hittir fleiri sykurbúðum í glasið vinnur.

Keppendur eru:

Naggarnir: Aðalbjörn Stefánsson og Marel Magnússon

Nóturnar: Rut Páldís Eiðsdóttir og Jón Ingi Garðarsson

Frumsýnt

27. okt. 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,