Erlen og Lúkas kynna sér hvað myndlist getur verið fjölbreytt og flott.
Þau heimsækja Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur og skoða alls konar myndlist - allt frá málverkum yfir í hárskúlptúr.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.