Erlen og Lúkas

Hvað er myndlist?

Erlen og Lúkas kynna sér hvað myndlist getur verið fjölbreytt og flott.

Þau heimsækja Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur og skoða alls konar myndlist - allt frá málverkum yfir í hárskúlptúr.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. mars 2020

Aðgengilegt til

30. ágúst 2026
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.

Þættir

,