Vísundur

Hljóðbylgjur

Snæfríður og Grímur skoða fyrirbærið hljóðbylgjur og hvernig eyrað okkar virkar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. nóv. 2019

Aðgengilegt til

30. ágúst 2026
Vísundur

Vísundur

Vísindin eru alls staðar í kringum okkur! Grímur og Snæfríður skoða vísindin á bak við hversdagsleg fyrirbæri, eins og brauðrist og gleraugu.

Umsjón: Grímur Chunkuo Ólafsson og Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

Þættir

,