18:10
Jógastund
Fiðrildi og bátur
Jógastund

Krakkar gera einfaldar jógaæfingar og krakkar heima í stofu geta verið með. Jóga liðkar og styrkir líkamann og róar hugann.

Þættirnir eru teknir upp í Yogashala.

Ásta Lilja og Ronja sýna nokkrar jógaæfingar sem krakkar geta gert heima.

Umsjón: Ásta Lilja Víðisdóttir og Ronja Eyglóar-Konráðsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 mín.
e
Endursýnt.
,