Með okkar augum

Þáttur 4 af 6

þessu sinni tökum við meðal annars hús Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, smökkum matinn í Sjávarpakkhúsinu í Stykkishólmi og látum spá fyrir okkur í Spákonuhofinu á Skagaströnd. Við kíkjum einnig í Gerðarsafn í Kópavogi þar sem haldin var yfirlitssýning á verkum listakonunnar Guðrúnar Bergsdóttur.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með okkar augum

Með okkar augum

Fimmtánda þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með fagfólki í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Umsjón: Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,