
Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.
Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til brúður og setja upp brúðuleikhússýningu fyrir okkur. En slímið er nú ekki langt undan og það er spennandi að sjá hvort það verður gula eða bláa liðið eða bæði sem enda öll í slími.
Skaparar og keppendur:
Gula liðið:
Iðunn Úlfsdóttir
Stefán Örn Eggertsson
Klapplið:
Eva Björk Angarita
Hrafney María Reynaga
Iðunn Helga Zimsen
Eygló Angarita
Viktoría Líf Þengilsdóttir
Viktor Snær Kjartansson
Sigurður Trausti Eggertsson
Bláa liðið:
Sara Snæbjörnsdóttir
Davíð Ingi Ólafsson
Klapplið:
Tinna Snæbjörnsdóttir
Elísa Eir Kristjánsdóttir
Auður Berta Einarsdóttir
Kamilla Aldís Ellertsdóttir
Dóra Snædís Valdimarsdóttir
Hafsteinn Hugi Hilmarsson
Bjarki Óttarsson
Ólafur Viðar Sigurðsson
Lúkas Hlöðversson Frisbæk
Brynjar Orri Smith