16:10
Besti karríréttur heims
Världens bästa curry
Besti karríréttur heims

Sænskir matreiðsluþættir frá 2023. Grínistinn David Batra og fréttakonan Malin Mendel ætla að opna veitingastað á Indlandi. Þau ákveða hvað verður á matseðlinum með því að prófa sig áfram í að elda klassíska indverska rétti og gamlar fjölskylduuppskriftir.

Er aðgengilegt til 20. nóvember 2025.
Lengd: 12 mín.
e
Endursýnt.
,