22:05
Dalgliesh III (1 af 3)
Dauði meðal Drottins þjóna
Dalgliesh III

Breskir sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Bertie Carvel. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 04. desember 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,