20:30
Dansdrottning
Dancing Queen
Norsk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá 2023 um hina 12 ára gömlu Minu. Þegar hiphop-dansarinn Edvin byrjar í skólanum hennar verður hún yfir sig ástfangin. Edvin vill setja saman danshóp til að taka þátt í keppni í bænum og hún ákveður að mæta í áheyrnarprufu, þrátt fyrir að kunna alls ekki að dansa. Leikstjóri: Aurora Gossé. Aðalhlutverk: Liv Elvira Kippersund Larsson, Sturla Harbitz og Viljar Knutsen Bjaadal.
Er aðgengilegt til 20. nóvember 2025.
Lengd: 1 klst. 28 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.