17:05
Vegferð Attenboroughs
Attenborough's Journey
Vegferð Attenboroughs

Heimildarmynd um merkan feril Davids Attenborough við gerð náttúrulífsmynda. Í myndinni er Attenborough fylgt eftir allt frá Galapagos-eyjum til fjalla Kanada og frumskóga Borneó.

Er aðgengilegt til 11. júní 2025.
Lengd: 51 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,