Kaleikur - hinn heilagi?
Löngum hefur trú á álfa og huldufólk verið mikil á Íslandi. Í kirkju á Suðurlandi er að finna kaleik sem sagður er vera frá 14. öld. Sagan segir að kaleikurinn sé kominn frá álfum…
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.