Fyrir alla muni IV

Kaleikur - hinn heilagi?

Löngum hefur trú á álfa og huldufólk verið mikil á Íslandi. Í kirkju á Suðurlandi er finna kaleik sem sagður er vera frá 14. öld. Sagan segir kaleikurinn kominn frá álfum og gæddur slíkum töframætti fólk gerði sér ferð í kirkjuna til drekka af honum í von um bata. En hvaðan kemur þessi kaleikur og hefur hann töframátt? Kemur hann frá álfum eða gæti þetta jafnvel verið hinn heilagi kaleikur?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni IV

Fyrir alla muni IV

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,