20:05
Póstkort (1 af 2)
Bræður í Basel
Póstkort

Þættir þar sem við fylgjumst með ferðalagi íslenska hópsins á Eurovision í Basel. VÆB-bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir og félagar þeirra í íslenska atriðinu kynnast lífinu í Basel og umstanginu í kringum keppnina. Umsjón: Gunnar Birgisson. Stjórn upptöku: Árni Beinteinn Árnason.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 19 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,