10:06
Stundin okkar - Tökum á loft I
9. Og svo...
Stundin okkar - Tökum á loft I

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess að lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Loftfarið hefur hrapað, krakkarnir eru týndir og enginn veit með vísu hvort og hvenær þau komast aftur heim.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 19 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,