16:40
Glúten - þjóðarógn?
Gluten, Public Enemy?
Glúten -  þjóðarógn?

Heimildarmynd frá 2021. Hveiti hefur verið einn af hornsteinum matvæla mannkyns allt frá því á fyrstu stigum siðmenningar. Margir hafa þó horn í síðu þess nú á dögum og í þessari mynd er kannað hvort við getum verið án hveitis, og hvort það sé jafnvel betra að sleppa því - fyrir alla?

Er aðgengilegt til 21. febrúar 2025.
Lengd: 52 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,