Vigur
Vestfirðir eru stórfenglegir og þar má líka finna litlar perlur eins og eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Þangað hafa Sverrir Þór og Gunnar Karl ekki komið áður. Himnesk flatbaka, nornaseiður…
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.