Veislan

Vigur

Vestfirðir eru stórfenglegir og þar líka finna litlar perlur eins og eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Þangað hafa Sverrir Þór og Gunnar Karl ekki komið áður. Himnesk flatbaka, nornaseiður á Hólmavík, Gvendarlaug hins góða, dásamleg íslensk kirsuber og yfirgefin síldarverksmiðja á Djúpavík er meðal þess sem kemur við sögu. Gunnar Karl töfrar fram gómsæta fiskisúpu mestu úr hráefni úr nærsveitum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. júní 2025

Aðgengilegt til

13. júlí 2026
Veislan

Veislan

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.

Þættir

,